Fréttir

Auglýst eftir sumarstarfsmanni

29. mar. 2022

Síldarminjasafnið óskar eftir að ráða sumarstarfsmann til að starfa í hópi þeirra er sinna móttöku safngesta og leiðsagna um sýningar safnsins, jafnt sem þátttöku í fjölbreyttum verkefnum á stóru safni. 

Starfstímabil er frá 1. maí - 30. september 

Hæfniskröfur: Góð tök á íslensku og ensku, stundvísi, frumkvæði og jákvætt viðmót.

Fyrirspurnir og umsóknir berist til Anitu Elefsen, safnstjóra á netfangið: anita[hjá]sild.is

Fréttir