Fréttir

Eyfirski safnadagurinn

8. sep. 2021

Í tilefni af Eyfirska safnadeginum sem haldinn verður sunnudaginn 12. september munu Edda Björk og Hörður Ingi syngja og spila íslensk dægurlög í Bátahúsinu kl. 13:00.
Það verður ókeypis aðgangur að safninu þennan dag og allir velkomnir.

Fréttir