Fréttir

Hrekkjavaka í draugaverksmiðjunni Gránu

17. okt. 2023

Í tilefni hrekkjavöku tekur Grána á sig hryllilega mynd og býðst hugrökkum grímuklæddum verum að athuga hvar draugar og afturgöngur hafa hreiðrað um sig í síldarverksmiðjunni.
Húsið verður opið gestum og gangandi frá kl. 17:00 - 20:00 þriðjudaginn 31. október.
Börn yngri en 12 ára, og allir þeir sem hræðast drauga og afturgöngur, komi í fylgd fullorðinna....svo er aldrei að vita nema eitthvað hræðilegt muni leynast í gamla olíutankanum! 

Fréttir