Fréttir

Inga Þórunn Waage lætur af störfum

1. júl. 2023

Inga Þórunn Waage sem sinnt hefur starfi sérfræðings varðveislu og miðlunar á Síldarminjasafninu frá því í október 2019 lét af störfum nú í júnílok. Ingu Þórunni er óskað velfarnaðar og færir samstarfsfólk og stjórn safnsins henni bestu þakkir fyrir gott og farsælt samstarf. 

Fréttir