Fréttir
Safnasóknin - fundur á Norðurlandi
FÍSOS, Félag íslenskra safna og safnafólks, stendur fyrir fundaröð um landið undir heitinu Safnasóknin - og fimmtudaginn 18. apríl var haldinn fundur í Salthúsinu fyrir safnafólk á Norðurlandi. Fundurinn var vel sóttur og rætt var um styrkleika og áskoranir í safnastarfi og einnig hvernig megi best kynna mikilvægt hlutverk safna í samfélaginu og gæta hagsmuna þeirra.
Við þökkum FÍSOS og Dagrúnu Ósk verkefnisstjóra kærlega fyrir framtakið og gott skipulag á fundinum.
- Eldri frétt
- Nýrri frétt