Fréttir

Sérmerkt síld

19. jún. 2024

Nú er hægt að kaupa síld hjá okkur á safninu. Baldvin Ingimarsson hefur í samvinnu við ORA látið framleiða bæði marineraða síld og sælkerasíld í sérmerktum umbúðum. Þeir sem vilja gæða sér á þessari stórfínu síld geta keypt krukku í Bátahúsinu. 

Fréttir