Fréttir
Sumaropnun
Við óskum landsmönnum öllum til hamingju með baráttudag verkalýðsins, 1. maí.
Í dag er jafnframt fyrsti dagur sumaropnunar hjá okkur á Síldarminjasafninu og standa dyrnar opnar alla daga vikunnar frá 13:00 - 17:00 í maímánuði. Frá 1. júní lengist opnunartíminn og verður opið frá 10:00 - 17:00 daglega fram til 1. september, en þá færist opnun aftur fram til kl. 13:00.
Verið hjartanlega velkomin!
Fréttir- Eldri frétt
- Nýrri frétt