"The Best Things to Do in Iceland"
Ferðatímaritið Condé Nast birti á dögunum grein sem ber yfirskriftina "The Best Things to Do in Iceland: Our Definitive List" - en eins og titillinn gefur til kynna fjallar greinin um það besta sem í boði er fyrir ferðalanga á Íslandi.
Á listanum er að finna náttúruperlur og matarupplifanir, en líka heimsókn á Síldarminjasafnið. Að mati greinarhöfundar var heimsókn á safnið meðal þess áhugaverðasta og fróðlegasta sem hún upplifði á ferð sinni um landið.
It's easy to laugh off an entire three-building museum dedicated to the art of catching and distributing herring, but it's also one of the most interesting educational moments you can find in northern Iceland. The Herring Era Museum breaks down everything you would ever want to know about the industry, from how the fish are caught, what happened when the area was overfished, to the conflict between Icelanders and Norwegians who both scoured Icelandic waters.
Tímaritið er afar virt og hefur verið gefið út frá árinu 1987. Condé Nast hefur unnið tuttugu og fimm verðlaun á heimsvísu og því mikill heiður fyrir Síldarminjasafnið að fá svo góða umfjöllun í blaðinu.
Greinina í heild sinni má lesa hér .
Fréttir- Eldri frétt
- Nýrri frétt