Fréttir

Tónleikar í Bátahúsi

11. júl. 2024

Föstudaginn 13. júlí fara fram tónleikar Atla Arnarssonar og Tríó Sólar í Bátahúsinu kl. 18:00 síðdegis. Við bjóðum bæði bæjarbúa og aðra gestkomandi hjartanlega velkomin á tónleikana - sem verða ókeypis.Á dagskrá verður klassísk og þjóðlagaskotin tónlist í flutningi tríósins ásamt tónlist af væntanlegri plötu Atla; Stígandi.

Fréttir