Fréttir
Tónleikar í Gránu
Finnska þjóðlagasöngkonan og raddlistamaðurinn Anna Fält stendur fyrir einstökum tónleikum í Gránu, þriðjudaginn 4. júní kl. 20:00. Um er að ræða einleikstónleika þar sem mannsröddin verður í brennidepli.
Miðasala við dyrnar, 2.000 kr.
Verið öll hjartanlega velkomin!
- Eldri frétt
- Nýrri frétt