Fréttir

Vetraropnun frá 1. október

1. okt. 2023

Frá og með 1. október og fram á vor er safnið opið eftir samkomulagi.
Bóka má heimsóknir með tölvupósti á safn@sild.is eða í síma 4671604. 
Við bjóðum gestu hjartanlega velkomna allan ársins hring!

Fréttir