Hafliði Guðmundsson
Hafliði Guðmundsson, 1921-1981, kennari á Siglufirði, fjölhæfur og listfengur maður. Hann fékkst meðal annars við myndgerð þar sem síldin, fólkið og mannvirki voru viðfangsefni.
Hafliði Guðmundsson, 1921-1981, kennari á Siglufirði, fjölhæfur og listfengur maður. Hann fékkst meðal annars við myndgerð þar sem síldin, fólkið og mannvirki voru viðfangsefni.