Ragnar Páll Einarsson
Ragnar Páll Einarsson, 1939- . Stundaði listnám í Reykjavík og í London. Listamaðurinn hefur sérhæft sig í gerð landslags- og mannamynda í impressioniskum stíl. Litauðgi og fáguð vinnubrögð einkenna verk hans. Ragnar Páll hefur málað fjölda mynda frá æskuslóðum í síldarbænum Siglufirði.
Á síldarplani, vatnslitamynd.