Síldarbærinn Siglufjörður 100 ára
Þann 20. maí 2018 var haldið upp á 100 ára kaupstaðarafmæli Siglufjarðar, en jafnframt voru þann sama dag liðin 200 ár frá því að staðurinn öðlaðist verslunarréttindi.
Af því tilefni ræddi Anita Elefsen safnstjóri við Maríu Pálsdóttur dagskrárgerðarkonu hjá sjónvarpsstöðinni N4 um helstu verkefni og viðfangsefni safnsins á afmælisárinu.